TalandiMalandiSvalandi
RuglBullSull, núna í Boston

MyLittleBloggiddíBloggBlogg

personal

cont. info

dep. site

myndir

pix

old pix

old o pix

old o o pix

general good stuff

ÞOR: Þróun Og Rannsóknir

reykjavk.com

ingimar

Woody Allen

airwaves

dr. gunni

baggalutur

sour cream

pitchfork

bu

scaruffi

apple

deiglan

Ice Review

virkt folk a vefnum

ingimar

snaebo

emofag

bjarni kr.

arni

hlynur

bjork

rut

totlutjatt

graenn skitur

herdis

unnur og fredrik

melur og mela

svanhildur og mundi

ovirkt folk a vefnum

olof

mail me

PELVIS LIVES!!!

10.6.2005

<Baldtur> 


Honk That Horn


test Ég lenti í því fyrir skömmu að vera labba yfir götu þegar þessi líka risa stóri Hummer flautar á mig, og ég hef aldrei heyrt annað eins flaut. Ég fann hljóðbylgjurnar skella á mér og það lá við að ég lægi kylliflatur (og já, ég pissaði næstum því á mig).
Ég ákvað að kynna mér hvað væri eiginlega í gangi, hvernig stóð á því að Hummerinn gat gefið frá sér hljóð, sem Lúðrasveit Kársnesskóla væri stolt af. Kemur ekki í ljós að þetta er nýjasta hnakka-fyrirbærið hérna í USA (já það eru líka hnakkar hérna megin Atlantshafsins). Súkkulaði sætir menn með litla sál en stóra bíla eru í óðaönn að setja risavaxnar lúðra í bílana sína, eins og sjá má á netsíðum eins og hornblasters.com og hadley-products.com.
Við erum ekki að tala um neinar smá flautur. Kraftmestu gerðirnar blasta um 120 desibil, sem jafnast á við hljóð í meðalstórri farþegaþotu og 130 desibil eru jafnan talin sársaukamörk. Verði mönnum að góðu.


p.s. annar hlutur í bílamenningunni, sem ég átta mig ekki á, eru bílar sem sleikja jörðina, hvað er í gangi.

</Baldtur> <!--12:57-->

comments (1)

1 Comments:

Þetta er leikur einn fyrir rokkskaddaða... smáblístur

By Anonymous Bessi, at 7:01 PM  

Sendu inn athugasemd