Fjölskyldan kominn til Boston, mamma, pabbi, Heimir Hrafnhildur og afi, skemmtilegt það
Ég tók síðasta prófið á laugardag, er að síðasta lokaverkefnið í dag, mánudag, og fer á fund á morgun. Stefnan er þá tekin á Killington Vermont með snjóbretti í hönd.
Mikið búið að vera að gera í plötusnúðamálum upp á síðkastið. Síðasta fimmtudag spilaði ég í fyrsta skipti á klúbb, ef svo skildi kalla, The middlesex Lounge á kvöldi sem kallast Make It New.