Bíómynd um mennina hér til hliðar í bígerð, ætti að vera áhugaverð.
Ég fór með hvítvínsflösku, belgískt súkkulaði og osta til nágrannans til að biðjast afsökunnar á látunum í afmælisteitinu mínu og viti menn, hann var bara ljúfur, sem lamb, þetta kallar á fleiri teiti held ég bara.