Hvernig hljómar: -helgi í NYC -þrír dagar í Las Vegas -Booka Shade tónleikar í NYC -önnur helgi í NYC
Annars lítið að gerast þessa dagana í baunaborg, skólinn að kreista úr manni líftóruna, ætla að reyna að komast á snjóbretti um helgina með nokkrum krökkum í hverfinu.
Að lokum: Ég mæli eindregið með þessari myndasyrpu frá Chernobyl, ótrúleg sorg, þjáning, ást, umhyggja og allt þar á milli. Ég veit ekki hvað maður á að halda.