12.9.2008
<Baldtur>
Going Strong
Allt í góðum gír í Boston. Rannsóknirnar ganga, sem aldrei fyrr. Blaðamannakúrsinn sérlega góður og mér líkar vel við herbergið, sem ég flutti í.
Ég komst loksins yfir lagið Trompeta með SIS á vínyl og spilaði það á Middlesex Lounge í gær, allt varð vitlaust.
Hér má hlaða þessu gríðar góða lagi niður
</Baldtur> <!--16:38-->
comments (0)
0 Comments: