Kominn í langþráð Þakkargjörðarfrí. Ég fer á heimaslóðir herbergisfélaga míns, Andy, á morgun. Fyrrverandi herbergisfélagi okkar, Antonio kemur einnig með. Ætti að vera gott grín.
Ég mæli með að skoða þessar myndir: Slate. Eftir að hafa keyrt gegnum Detroit í sumar áttar maður sig aðeins betur á hvað Bandaríkjin eru í annarlegu ástandi.