Smá frí framundan, Spring Break. Var mikið að pæla í að kíkja til Kólombíu, mjög ódýrt að fljúga þangað þessa stundina. En ætli ég haldi mig ekki hérna á austurströnd Bandaríkjanna, kíki til New York eða eitthvað álíka. Ferðast svo eitthvað meira í sumar.