9.2.2009
<Baldtur>
Myndasería á Slate á afmælisdaginn
Halló halló
Ég á víst afmæli í dag, en búinn að ákveða að sleppa því að verða 29 ára (og 31 líka) og ætla að vera 30 ára í þrjú ár, thank you very much.
Slate hélt upp á afmælið mitt með að vera með myndaseríu um Ísland, sem sjá má hér
Happy birthday to Baldur from Slate
</Baldtur> <!--14:54-->
comments (0)
0 Comments: